lúpína - alein (Official Audio)
Вставка
- Опубліковано 6 лют 2025
- Lyrics:
mig dreymdi um þig í nótt
fengum okkur tíu dropa
tölum daginn inn og út
stanslaust milli heitra sopa
ég myndi kjósa að sjá þig meira' en í draumunum
en gamli hversdagsleikinn hvílir á koddunum
ringluð þeytist í hringi alein
reyna velja stefnu alein
taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
alein
en nú er allt í fínu
hætt að þurfa sárin að deyfa
hlustar þú á draum um nínu?
og tengir loks við stebba og eyfa
ég myndi kjósa að sjá þig meira' en í draumunum
en gamli hversdagsleikinn hvílir á koddunum
ringluð þeytist í hringi alein
reynað velja stefnu alein
taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
alein
kafa dýpra kafa dýpra oní mig
hversu tómt ó hversu tómt hef ekki þig
kafa dýpra kafa dýpra oní mig
hversu tómt ó hversu tómt hef ekki þig
ringluð þeytist í hringi alein
reyna velja stefnu alein
taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
alein
Written by:
Nína Solveig Andersen
Jakob Astrup Sjøtun
Claire Nichols
Produced by:
Nína Solveig Andersen
Jakob Astrup Sjøtun
this girl is gonna be popular.
On repeat !!! Ugh I love it
This is definitely my favorite song. You're doing something amazing ! I hope that someday I might see you on the scene ! ❤️
Very cool :-)
I love your songs…❤
I was here before it becomes a banger!
Your songs make me want to learn Icelandic!