HLJÓMSKÁLINN: Líttu sérhvert sólarlag

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 31 гру 2011
  • Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius flytja lagið Líttu sérhvert sólarlag í áramótaþætti Hljómskálans 2011.
    Lag og texti: Bragi Valdimar Skúlason

КОМЕНТАРІ • 172

  • @jaedenwesley9337
    @jaedenwesley9337 Рік тому +8

    Svo fallegt lag, ég er skiptinemi á Spáni núna og þegar ég hlusta á þetta lag þá birtast allar minningarnar mínar um elsku Ísland ❤🇮🇸

  • @m3anaorm3anaor80
    @m3anaorm3anaor80 Рік тому +7

    This is what we call it BEAUTY ! Big love from a Moroccan university student who loves Iceland 🥰🥰🥰

  • @carolynechepchumba5156
    @carolynechepchumba5156 4 роки тому +7

    Much love from Kenya 🇰🇪

  • @DannyWerner
    @DannyWerner 8 років тому +50

    Once in a while I just have to hear this. It is so beautiful :-)

  • @orsteinneggertsson7081
    @orsteinneggertsson7081 9 років тому +75

    Nú hef ég hlustað á þetta ágæta lag í ca 100 skipti. Það verður bara betra og betra.

    • @ingibjorg109
      @ingibjorg109 9 років тому +8

      Þorsteinn Eggertsson Svo gjörsamlega mikið sammála. Þetta lag verður bara betra og betra með hverri hlustun

    • @traustijonsson1706
      @traustijonsson1706 7 років тому +1

      Ingibjörg Hinriksdóttir salkasòl

  • @Rusl2006
    @Rusl2006 12 років тому +3

    Þvílíkt meistaraverk. Bragi Valdimar, höfundurinn, er alveg ótrúlegur. Hann hrisstir hverja snilldina á fætur annari fram úr erminni. Svo eru þau Sigríður og Valdimar alveg frábær í þessu. Þetta lag mun lifa áratugina.

  • @specimenden
    @specimenden 6 років тому +8

    two of the most beautiful voices from heaven ever

  • @anomaliterbawamati6373
    @anomaliterbawamati6373 4 роки тому +18

    As an Indonesian who dreams to live in Iceland, my ears have approved this one to be one of my favorite songs! ❤

    • @heijack77
      @heijack77 3 роки тому +1

      One day, one life u will be in Iceland.

    • @einarsveinsson331
      @einarsveinsson331 8 днів тому

      My father who was icelandic lived in djakarta in the 50´s and was your president´s private Captain for garuda air ,so you have no excuse what are you waiting for.

  • @isakaldazwulfazizsunus7564
    @isakaldazwulfazizsunus7564 9 років тому +36

    Looks like Icelanders have music in their blood, like they're all children of the scalds of old. Such beauty.

  • @ninaerlendsd6954
    @ninaerlendsd6954 2 роки тому +9

    asnalegt að kommenta einu sinni enn en já þetta er bara svo fallegt. 🧡

  • @jjnorris9720
    @jjnorris9720 9 місяців тому +1

    Ég létt syngja þetta lað þegar eg jarðaði hann mömmu og það var faleg stund. ❤❤

  • @huldakolbrun
    @huldakolbrun 10 років тому +47

    Hér er þessi dásamlegi texti aftur. Hann er ekki síðri en lagið:
    Sérhver draumur lifir aðeins eina nótt
    sérhver alda rís en hnígur jafnan skjótt
    hverju orði fylgir þögn - og þögnin hverfur alltof fljótt.
    En þó að augnablikið aldrei fylli stund
    skaltu eiga við það mikilvægan fund
    því að tár sem þerrað burt - aldrei nær að græða grund.
    Líttu sérhvert sólarlag, sem þitt hinsta væri það.
    Því morgni eftir orðinn dag enginn gengur vísum að.
    Þú veist að tímans köldu fjötra enginn flýr
    enginn frá hans löngu glímu aftur snýr.
    Því skaltu fanga þessa stund - því fegurðin í henni býr.

    • @Sindrijo
      @Sindrijo 4 роки тому +6

      Each dream lives only one night,
      each wave arises but wanes just as quick
      each word is followed by silence - and the silence fades too quick.
      But though the moment never fills an hour,
      you must give it serious audience,
      because a tear wiped away - will never mend the hurt.
      Witness each sunset as if it were you last,
      because a morning after a day done is certain for no-one.
      You know that no-one escapes the cold fetters of time,
      from the long grapple with time no-one emerges.
      That's why you must capture this moment - because therein lies the beauty.

    • @georgrosenkranz7142
      @georgrosenkranz7142 4 роки тому

      Wunderschöne Musik! Thanks

  • @frankbudde1441
    @frankbudde1441 6 років тому +7

    Wonderful! Iceland, 12 points!

  • @vg5858
    @vg5858 12 років тому +4

    Bragi Valdimar er meððetta :) Og mikið er þetta dásamlegur flutningur öll sömul!

  • @ninaerlendsd6954
    @ninaerlendsd6954 3 роки тому +1

    Fallegt, töfrandi og svo mikill friður. 💎❤

  • @hronnfridriksdottir5417
    @hronnfridriksdottir5417 3 роки тому +2

    If I start to listen to this song I have to listen at least 5-10 times. That is how much I love it. Takk öll sömul.

  • @ruthelgadottir355
    @ruthelgadottir355 8 років тому +8

    Bragi Valdimar Skúlason á hér bæði lag og texta og sýnir enn og aftur snilligáfu sína :) og ekki skemmir fyrir að hafa þessa frábæru flytjendur . Takk fyrir þetta fallega lag

  • @markdpricemusic1574
    @markdpricemusic1574 21 день тому

    Superbly paced and arranged. Takk fyrir!

  • @LordPattern
    @LordPattern 10 років тому +9

    Bara glæsilegt held að þetta sé besta lag sem ég hef hlustað á.

  • @user-rk4bc8zu5s
    @user-rk4bc8zu5s 3 роки тому +3

    Обожаю эту песню!
    Пою ее детям!
    Спасибо за прекрасное исполнение.

  • @ninaerlendsd6954
    @ninaerlendsd6954 2 роки тому +1

    Dásamlegur og í takt við daginn í dag 21. maí 22, 💚 Þessi fluttnignur EINSTAKUR. ❤❤

  • @thoragylfadottir9599
    @thoragylfadottir9599 7 років тому +7

    Svo dásamlegt hjá ykkur. Fallegt lag og yndislega sungið ❤️

  • @easterner2010
    @easterner2010 День тому

    Instantly love this.

  • @mg9129
    @mg9129 6 років тому +2

    Je crois que je me suis perdu sur UA-cam mais très joli, très calme 😊

  • @TheRatoge
    @TheRatoge 10 років тому +1

    Tær snilld.
    Mikill hæfileikamaður hann Bragi Valdimar að geta samið svona fallegt lag og ljóð.
    Valdimar og Sigríður syngja alltaf eins og englar.

  • @sigrun97
    @sigrun97 11 років тому +1

    Yyyyyyyndislegt lag og textinn er svo sannur.

  • @callmynamesebastian
    @callmynamesebastian 3 роки тому +3

    This is something i often revisit. It really is so beautiful even though I have no idea what it is about lyrically! ♥️

    • @Sindrijo
      @Sindrijo 3 роки тому +3

      It's about cherishing the time you have on this Earth, cherish your happy moments but also your sad ones, a tear that is dried away never heals the ground. Look at each sunset as if it were your last, because nobody knows how much time they have, so cherish the moment because in it life's beauty lives.
      It really is a beautiful song.

  • @Gunna2807
    @Gunna2807 12 років тому +2

    Einmitt snilldin við þetta lag, flott raddað og vel flutt.

  • @drazax6787
    @drazax6787 3 місяці тому

    Prelepo, divan glas imaju oboje

  • @GideonBAU
    @GideonBAU 7 років тому +1

    Fallegt og flott hjá ykkur báðum. kær kveðja, Ari.

  • @Dieswarthond
    @Dieswarthond 4 роки тому +3

    Wow. So beautiful. Thank you for sharing.

  • @betarokk
    @betarokk 11 років тому +4

    Þetta er svo fallegt. Textagerðin minnir mig á Davíð Stefánsson...vel gert herra Bragi Valdimar og kærar þakkir fyrir að búa til nýjustu vögguvísu sonarins. :)

  • @svabja
    @svabja 12 років тому +1

    Meistaraverk!!! Þetta er lag sem ekki má falla í gleymsku. Mætti spilast meira á öldum ljósvakanns!

  • @petergoodman8378
    @petergoodman8378 4 роки тому +2

    Utterly sublime.

  • @hallveigrunarsdottir849
    @hallveigrunarsdottir849 10 років тому +2

    Þetta lag er algjör eyrnaormur ég söng það alla leið heim eftir að sýninginu á Jeppi á fjalli lauk en fylgdi manni út úr salnum.

  • @isabellabjorkbjarkadottir2008
    @isabellabjorkbjarkadottir2008 10 років тому +2

    Þetta er fallegasta lag ever:):) bros bros:)

  • @lilliank.j.5391
    @lilliank.j.5391 6 років тому +2

    Smukt. 😊👍🏻💞

  • @aninnao
    @aninnao 12 років тому +1

    Þvílíkt flott lagasmíð og ekki er textinn síðri! Held að þetta hljóti að fara í „klassík“ flokkinn ef það er ekki komið þangað nú þegar.

  • @ingibjorgernasveinsdottir7033
    @ingibjorgernasveinsdottir7033 8 років тому +4

    Elska þetta lag. Fallega sungið.

  • @orvaragustsson4423
    @orvaragustsson4423 5 років тому +1

    Yndislegt lag og texti, fæ aldrei nóg af því 😉

  • @MichealMathaess
    @MichealMathaess 9 років тому +3

    Vá hvað þetta er flott og fallegt.....beautiful song :-) :-) :-)

    • @arnizdenekastuson9952
      @arnizdenekastuson9952 3 роки тому

      l.messenger.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fcdn.fbsbx.com%2Fv%2Ft59.3654-21%2F120771648_330480838055449_4830296233427588412_n.mp3%2Fmun-vara-kannski-%25C3%25A1-youtube1234.mp3%3F_nc_cat%3D101%26ccb%3D2%26_nc_sid%3D7272a8%26_nc_ohc%3Dg5ZZjYblUz8AX_3JFcW%26_nc_ht%3Dcdn.fbsbx.com%26oh%3D931a4bf35f0634eabd6909e1ea289ff0%26oe%3D5FA46DC7%26dl%3D1&h=AT1wkTBJcyRahGrKSF3c7_kYae9HGxqXnxY0SO66dvc6CmO-j_shHYWpqWwxhsZeHfXryQuP-Zk7l5Po8lX_fS8HjYBcAkE_SNGKFYxyVjCcgG43TX4PDcyECLRDp750xCafJA gerði remix af þessu lægi

  • @kristjanthorarinn
    @kristjanthorarinn 10 років тому +3

    Snillingar, bæði flytjendur og semjendur lags og texta.

  • @demfreestyle
    @demfreestyle 4 роки тому +5

    I dont understand icelandic but this music is so beautiful !!

    • @sigururgunnarsson5502
      @sigururgunnarsson5502 4 роки тому +2

      Sérhver draumur lifir aðeins eina nótt
      sérhver alda rís en hnígur jafnan skjótt
      hverju orði fylgir þögn - og þögnin hverfur alltof fljótt.
      En þó að augnablikið aldrei fylli stund
      skaltu eiga við það mikilvægan fund
      því að tár sem þerrað burt - aldrei nær að græða grund.
      Líttu sérhvert sólarlag, sem þitt hinsta væri það.
      Því morgni eftir orðinn dag enginn gengur vísum að.
      Þú veist að tímans köldu fjötra enginn flýr
      enginn frá hans löngu glímu aftur snýr.
      Því skaltu fanga þessa stund - því fegurðin í henni býr.

    • @pamelafrancis4476
      @pamelafrancis4476 11 місяців тому

      Each dream lives only one night,
      each wave arises but wanes just as quick
      each word is followed by silence - and the silence fades too quick.
      But though the moment never fills an hour,
      you must give it serious audience,
      because a tear wiped away - will never mend the hurt.
      Witness each sunset as if it were you last,
      because a morning after a day done is certain for no-one.
      You know that no-one escapes the cold fetters of time,
      from the long grapple with time no-one emerges.
      That's why you must capture this moment - because therein lies the beauty.

  • @ulfure
    @ulfure 11 років тому +2

    Ótrúlega frábært lag hjá þeim.
    Endilega gerið meira af dásamlegum lögum

  • @mariakristiina08
    @mariakristiina08 8 років тому +7

    so so beautiful

  • @charlotteeglinjensen5476
    @charlotteeglinjensen5476 11 місяців тому

    Oh my god, How beautiful!!!❤❤❤❤❤❤

  • @halldoraolafsdottir9594
    @halldoraolafsdottir9594 8 років тому +2

    Elska þetta lag

  • @anitapalsdottir600
    @anitapalsdottir600 8 років тому +4

    Yndislegt lag:-)

  • @melong1967
    @melong1967 11 років тому +1

    Að smella á LIKE er bara ekki nóg ! Dásemd mikil þetta lag og flytjendur þess.

  • @valdiseiriksdottir7620
    @valdiseiriksdottir7620 12 років тому +1

    Fullkomið á allan hátt!

  • @YohoyeCommenter
    @YohoyeCommenter 11 років тому +1

    elska þetta lag

  • @laufeyjonasdottir3921
    @laufeyjonasdottir3921 5 років тому +1

    Fallegt 😘 og vel súngið

  • @sigrunolofsigurardottir6286
    @sigrunolofsigurardottir6286 9 років тому +1

    Valdimar og Sigríður , Líttu hvert sólarlag :)

  • @tatiamardaleishvili5123
    @tatiamardaleishvili5123 8 років тому +2

    amazing !!!!!!

  • @user-ty8oj1xi7z
    @user-ty8oj1xi7z Рік тому

    Very pleasing to a Burmese's ears too even though do not understand the meaning. Bravo!

  • @ruhroh4903
    @ruhroh4903 6 років тому +1

    Þau hafa bara æðislega rödd😭😭😭😭

  • @evahallbeck6236
    @evahallbeck6236 9 років тому +3

    yndislegt!!

  • @Gunna2807
    @Gunna2807 12 років тому +1

    Svo hugljúft.

  • @ladlem77
    @ladlem77 10 років тому +1

    Þetta er alveg magnað lag hreint út sagt

  • @underblix
    @underblix 12 років тому +1

    wonderful

  • @jaureguijosephgrcc
    @jaureguijosephgrcc 11 років тому +1

    wow very beautiful

  • @Laufvindar
    @Laufvindar 11 років тому +3

    Sigríður Thorlasius is the name of the female singer and she is in the band Hjaltalín.

  • @barbaraarmansdottir9899
    @barbaraarmansdottir9899 7 років тому +1

    Hafið

  • @asa.comedy.
    @asa.comedy. 12 років тому +6

    Wonderful!!! Absolutely delicious!! Big Kisses From Germany

  • @magnusbrethome3161
    @magnusbrethome3161 9 років тому +17

    Eg elskar Island!

  • @jennygararsdottir
    @jennygararsdottir 8 місяців тому

    Svo fallegt ❤️

  • @dj_girl_vikka4366
    @dj_girl_vikka4366 6 років тому +1

    Ég elska ikur því þetta er gott lag

  • @bobcarey5733
    @bobcarey5733 3 роки тому

    Beau. Ti. Ful.

  • @arnielias
    @arnielias 9 років тому +1

    Bara yndislega fallegt!

  • @kristbjorg999
    @kristbjorg999 10 років тому +3

    Þvílík yndisleg rödd sem Valdimar býr yfir. Fallegur dúett hjá þessum tveimur

  • @ernamaria82
    @ernamaria82 12 років тому +1

    yndislegt lag, yndislegur söngur :)

  • @ninaerlendsd6954
    @ninaerlendsd6954 3 роки тому

    Frábært, gæsahúð.is og já þetta er tímalaus snild.svo fallegt.

  • @1zwitser
    @1zwitser 10 років тому +7

    prachtig gezongen..verstaat er niet veel van maar t heeft iets te maken met de zonsondergang(?) Ben verliefd geworden op dit lied! regards from holland

  • @emmaloag
    @emmaloag 12 років тому +1

    great

  • @ludwigvonn9889
    @ludwigvonn9889 4 роки тому +3

    Im totally hooked on icelandic music.. no i cant understand anything :/

    • @dabbmundur
      @dabbmundur 4 роки тому +2

      Each dream only lives for one night
      each wave rises but always falls quickly
      silence follows every word
      and the silence vanishes way too soon.
      But though the instant never fills up the moment
      you should have an important meeting with it
      because a tear that is brushed away
      never manages to heal the ground.

      View each sunset
      as if it were your last.
      Because a morning after a day that's passed,
      no-one can take it for granted.

      You know no-one can flee from time's cold bonds
      no-one returns from its long struggle.
      Thus you should capture this moment
      because beauty lives in it.

  • @stelpurrokka5286
    @stelpurrokka5286 11 років тому +1

    SVO FALLEGT !!!

  • @SigururSigurjonsson
    @SigururSigurjonsson 11 років тому +1

    yes

  • @sigriursigurardottir6738
    @sigriursigurardottir6738 Рік тому

    ❤❤❤

  • @winoscott400
    @winoscott400 2 роки тому

    💖

  • @gumunduralfrejohannsson7010
    @gumunduralfrejohannsson7010 7 років тому +1

    Bara fallegt :)

  • @Rusl2006
    @Rusl2006 11 років тому

    Her name is Sigríður Thorlacius. You should be able to find a lot of her recordings here.

  • @pedersteenberg2010
    @pedersteenberg2010 2 роки тому

    WOW

  • @user-xp6pt6zj7w
    @user-xp6pt6zj7w 5 місяців тому +1

    Mjög flott

  • @isarlogigujonsson2367
    @isarlogigujonsson2367 7 років тому +1

    mjög fallegt lag valdimar

  • @arnizdenekastuson9952
    @arnizdenekastuson9952 3 роки тому

    ég gerði remix af þessu lægi hérna er linkið

  • @usaneebee7314
    @usaneebee7314 3 роки тому

    Hmmm good too .

  • @denispesut7862
    @denispesut7862 7 років тому +1

    Beautiful! Is there an English version?

  • @jarruurdagbjort7434
    @jarruurdagbjort7434 5 років тому +2

    Yndislega fallegt.

  • @yuschenko82
    @yuschenko82 5 років тому

    Нет, блядь, ничего лучше заводской самодеятельности. Люблю ее.

  • @carloscedeno9443
    @carloscedeno9443 11 років тому

  • @1zwitser
    @1zwitser 11 років тому

    ik weet niet waar het over gaat maar het is een prachtig lied en mooi gezongen. Iets voor t esc (Nederland...een tip?)

  • @musketman2008
    @musketman2008 12 років тому +1

    Fallegt!

  • @orvaragustsson4423
    @orvaragustsson4423 4 роки тому +1

    Yndislegt

  • @gunnarbjornsson7493
    @gunnarbjornsson7493 5 років тому

    eg kenni ömmu um virðingu fyrir konum að mér svimaði í návist svo lengi.allt of lengiþ

  • @user-iw8zp8ow4n
    @user-iw8zp8ow4n 7 місяців тому

    아이슬란드 음악을 알게해준 노래입니다

  • @deamoneater357
    @deamoneater357 9 років тому +2

    Help! I'm lost and I don't know what's going on!!!!!!!

  • @lalli09
    @lalli09 12 років тому +1

    snilld

  • @MrBladibla
    @MrBladibla 11 років тому

    Her name is Sigríður Thorlacius / Sigridur Thorlacius

  • @katrinolafsdottir7244
    @katrinolafsdottir7244 10 років тому +1

    Líttu sérhvert sólarlag m. Valdimar og einhverri ónafngreindri haha

  • @daviorn1782
    @daviorn1782 11 років тому +1

    svoooooooooo fallegt