Peeping Caddis
Вставка
- Опубліковано 27 лис 2024
- Einföld útgáfa af alveg ofboðslega öflugri flugu.
Vorfluguhylki, og vorflugur almennt, eru lykil fæða fyrir silung á Íslandi. Það eru til ýmsar leiðir til þess að líkja eftir þessum veislurétti og ber þá kannski hæst að nefna Peacock eftir Kolbein Grímsson. Peacock er frábær fluga og mesta snilldin við hana er mögulega hversu ótrúlega einföld hún er.
Þessi Peeping Caddis er ekki mikið flóknari en fer þó algjörlega aðra leið í efnisvali og uppbyggingu. Græna "skottið" á flugunni er á að líkja eftir lirfunni sem er að kíkja út úr hylkinu, en auðvitað virkar það sem "hot spot" líka. Um að gera að prófa sig áfram með liti, ég gæti til dæmis trúað að gult, órans eða rautt myndi gera góða hluti.
Frábær fluga til þess að eiga í boxinu.
Allt efnið í þessa flugu fæst í Flugubúllunni!
Krókur Ahrex FW551
www.flugubulla...
Kúla: Gunsmoke 3.3 mm Tungsten Jig
www.flugubulla...
Þráður: SemperFli Classic Waxed Brown 12/0
www.flugubulla...
Skott: SemperFli Suede Chenille
www.flugubulla...
Haus: Gulf UV Resin Black
www.flugubulla...
Lappir/Fálmarar: Hungarian Partridge
www.flugubulla...
Vír: Svartur Medium
www.flugubulla...
Búkur: Héragríma - 70% vindhár/30% unfirfeldur
Music: bensound.com
License code: OQOQ3HU061G9OFRU
Music by: Bensound.com/royalty-free-music
License code: 0KK8TNETRYF6FIL8
#fishpartner #vorfluguhylki #fluguhnýtingar
www.flugubullan.is
www.ahrexhooks.com
www.fishpartner.is
please do same in English
5/10, caddislirfur eru bara með 6 lappir og því eru allt of margar fanir á þessari partridge fjöður.
Danni Danner - þú ert kominn í bann frá frá rásinni minni. Ævilangt.
Skömmin er þín. Ekki mín
Rásinni barst bréf:
Oy mate, the caddis nymphs here in New Zealand are exactamundo like the one Eidur, who I do not know at all, tied in this fly tying movie.
Best wishes and tight lines from Kiwi country
Steve, who does not know Eidur. At all.
Þá vitum við það.
Það var nú ekki fallegt en ég get ekki rifist við Steve sem er á engan hátt tengdur þér en hefur séð caddis annarsstaðar