Vorfluga í hylki

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 6 лют 2025
  • Þessi fluga er meira gerð fyrir dundið en fyrir notagildið. Það er gaman að hnýta þessa flugu og hylkið má gera úr margvíslegu efni
    Krókur: Straumflugu krókur 2xl #14
    Þráður: Tan 8/0 litaður brúnn
    Þynging: Blý
    Haus: Svart SLF Spikey squirrel
    Búkur: Amber superdry dub
    Vöf: 4p mono
    Bak: Body stretch clear
    Hylki: Skeljasandur límdur með UV lími
    Ahrex Hooks: www.ahrexhooks.com
    Fish Partner: www.fishpartner.is
    Music: Bensound
    ‪@eisiplant‬
    #Fluguveiði #Fluguhnýtingar #Vorfluga

КОМЕНТАРІ • 1