Það snjóar | Daði Freyr | Jólagestir Björgvins 2018

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 11 лют 2025
  • Daði Freyr söng lagið Það snjóar á Jólagestum 2018 og þrátt fyrir kalda vinda að utan þá hlýjaði þetta lag okkur um hjartarætur.
    -----------------------------------------
    Það hringir enginn inn jólin eins og Björgvin Halldórsson en þessi árlegi stórviðburður er orðinn ómissandi partur af jólahátíð landsmanna. Síðast seldust upp fimm tónleikar og færri komust að en vildu.
    Gestir Björgvins 2019 eru:
    Auður
    Birgitta Haukdal
    Friðrik Ómar
    Gissur Páll
    Jón Jónsson
    Svala
    Þóra Einarsdóttir
    GDRN
    Einnig kemur fram sigurvegari Jólastjörnunnar 2019 en ár hvert er einn ungur og efnilegur söngvari valinn í þáttunum Leitin að Jólastjörnunni, sem verða sýndir í Sjónvarpi Símans. Nánari upplýsingar um Jólastjörnuna á jolagestir.is/jolastjarnan
    Enn­frem­ur stíga á svið stór­sveit Jóla­gesta skipuð landsliði hljóðfæra­leik­ara und­ir stjórn Þóris Bald­urs­son­ar, strengja­sveit Jóla­gesta und­ir stjórn Geirþrúðar Ásu Guðjóns­dótt­ur, karla­kór­inn Þrest­ir und­ir stjórn Árna Heiðars Karls­son­ar, Reykjavík Gospel Company und­ir stjórn Óskars Ein­ars­son­ar og Barnakór Kárs­nesskóla und­ir stjórn Álf­heiðar Björg­vins­dótt­ur.
    jolagestir.is
    senalive.is/jolagestir
    #jólagestir2019

КОМЕНТАРІ • 17

  • @elishastone3186
    @elishastone3186 3 роки тому +7

    I’m head over heels in love with this mans voice ❤️

  • @fbarclay7200
    @fbarclay7200 3 місяці тому

    Beautifully sung ❤️🎶

  • @o.aldenproductions.9858
    @o.aldenproductions.9858 2 роки тому +1

    Ómægod hvað þetta errrr fAllEgt 😍 Get varla trúað að nú á ég nýtt uppáhalds jólalag. Takk fyrir mig 💕

  • @tom.tom.74
    @tom.tom.74 4 роки тому +4

    Красивая песня 👍👍👍

  • @Marinozavr
    @Marinozavr 4 роки тому +2

    Волшебство ✨

  • @ColossalZonko
    @ColossalZonko 5 років тому +8

    I would love this to be on his Spotify or a studio recording 👀😍

    • @ColossalZonko
      @ColossalZonko 5 років тому +4

      @vsc1602 ah yes, I found the original singer's brilliant song, but I just love Freyr's version. The clean, warm bass in his voice. He's very talented.
      I'll enjoy the video you attached, thanks.

  • @emiliobello2538
    @emiliobello2538 Рік тому

    þessu var hlaðið upp í ágúst en landslagið lítur út fyrir að vera jólin

  • @ЗовиМеняПожрать
    @ЗовиМеняПожрать 4 роки тому +2

    Почему так классно🥵

    • @asbisi
      @asbisi 3 місяці тому

      Because it´s Daði!

  • @Elisabetkristel
    @Elisabetkristel 4 роки тому +1

    Mjög gott

  • @53aslaug
    @53aslaug 5 років тому +5

    Þessi strákur er frábær söngvari

  • @arnaeus7448
    @arnaeus7448 3 роки тому

    flott en það er ekki hægt að gera betur en Sigurður Guðmundsson

  • @Heilsa1
    @Heilsa1 4 роки тому +1

    Frábær rödd. :-)

  • @oskars.einarsson914
    @oskars.einarsson914 Рік тому +1

    Daði flottur

  • @helenhreidarsdottir3564
    @helenhreidarsdottir3564 2 роки тому

    Ég get horft á þetta aftur og aftur og aftur....... Yndislega fallegt !