Síbreytilegur Skeiðarársandur, áskoranir í 50 ár. - Guðmundur Valur Guðmundsson

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 10 лют 2025
  • Hringnum lokað - fimmtíu ár frá opnun Hringvegar var yfirskrift málþings sem Vegagerðin og sveitarfélagið Hornafjörður stóðu fyrir í félagsheimilinu Hofgarði að Hofi í Öræfum föstudaginn 30. ágúst 2024. Tilefnið var að 50 ár voru frá vígslu Skeiðarárbrúar en með brúnni var lokið við Hringveginn sem eftir það tengdi byggðirnar umhverfis Ísland í samfellda heild.
    Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar, hélt erindið Síbreytilegur Skeiðarársandur, áskoranir í 50 ár.

КОМЕНТАРІ •