Jón Jónsson - Þegar ég sá þig fyrst
Вставка
- Опубліковано 4 лис 2024
- www.jonjonsson.is
jonjonssonmusic
jonjonssonmusic
jonjonssonmusic
jon@jonjonsson.is
Bókanir: sindri@midatlantic.is / henny@midatlantic.is
Lag og texti: Jón Jónsson
Strengjaútsetning: Ari Bragi Kárason
Upptökustjórn: Hafþór Tempó Karlsson
Tekið upp í Hljóðrita í Hafnarfirði 18. september 2017
Gítar og söngur: Jón Jónsson
Fiðla: Kristján Matthíasson
Fiðla: Matthías Stefánsson
Viola: Eyjólfur Bjarni Alfreðsson
Selló: Örnólfur Kristjánsson
Myndataka og klipping: Fannar Sveinsson
Teikningar: Heiðdís Helgadóttir
Texti:
Þegar ég sá þig fyrst
þá ég vissi það.
Enginn vafi,
tíminn stóð í stað.
Allt var svo hljótt
og umhverfið svaf.
Þetta var ást
sem ég einn vissi af.
Er ég vakandi, eða hvað?
Þú þyrftir helst að segja mér það.
Þú ert sem draumur minn.
Þú ert fullkomin.
Og þessi ást
er bæði sönn og heit.
Heitari en
nokkur maður veit.
Og þú ert í raun og veru til,
þú ert sú eina sem ég vil.
Bjarmi bláu augna þinna
og hlýlegt brosið veita mér yl.
Er ég vakandi, eða hvað?
Þú þyrftir helst að segja mér það.
Þú ert sem draumur minn.
Þú ert fullkomin.
Þú ert sem draumur minn.
Þú ert fullkomin.