Örninn er sestur

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 12 вер 2024
  • Skemmtiþáttur sem sýndur var á RÚV haustið 1996.
    Það voru framleiddir fjórir þættir og ég held að þetta sé sá fyrsti.
    Íslendingar voru ekki tilbúnir fyrir svona húmor á þessum tíma. Spurning hvort mönnum þyki þetta fyndið núna, eða hvort þetta er ennþá jafn slæmt.
    Handrit: Guðný Halldórsdóttir, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson.
    Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir.
    Leikarar: Edda Björgvinsdóttir, Gestur Einar Jónasson, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Júlíus Brjánsson, Kristbjörg Keld, Magnús Ólafsson, Sigurjón Kjartansson og Steinn Ármann Magnússon.
    ATH: Þátturinn höktir á stöku stað og spólan er dálítið slitin.

КОМЕНТАРІ • 3

  • @Hallgrimsdottir
    @Hallgrimsdottir 12 років тому +3

    Verð að segja að þetta eru einu bestu grínþættirnir sem hafa verið sýndir í íslensku sjónvarpi. Þú ert snillingur að uploada þessu! Takk kærlega fyrir!

  • @emyndir
    @emyndir 10 років тому +3

    Átti þetta allt á spólu, og sjálfssagt er sú spóla í kassa niðrí geymslu :) snilldar þættir

    • @bjarkior3443
      @bjarkior3443 10 років тому +1

      Me to.... eitthversstaðar er hún.