Úlfur Úlfur - Tvær Plánetur

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 6 лют 2025
  • Leikstjórn: Freyr Árnason
    Kvikmyndataka: Birgir Ólafur Pétursson
    Ljósameistari: Baldvin Vernharðsson
    Grip: Jason Egilsson
    Aðstoð við ljós: Pétur Már Pétursson
    Klipping: Kári Jóhannsson
    Litaleiðrétting: Birgir Ólafur Pétursson
    Produced by: IamHelgi - www.iamhelgi.com
    Texti: Arnar Freyr, Helgi Sæmundur
    Hljóðblöndun: Helgi Sæmundur, Reddlights
    Master: Reddlights
    Danshöfundur: Hildur Ólafsdóttir
    Dansari: Helga Kristín Ingólfsdóttir
    Búningahönnuður: Auður Reynisdóttir
    Stílisti: Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir
    Sminka: Elva Hlín Guðrúnardóttir
    Framleitt af Tjarnargatan ehf.
    Sérstakar þakkir:
    Daníel Auðunsson
    Kristín Stefánsdóttir
    Toppstöðin
    Arnar S. Pálmarsson
    Sigurður Grétar Kristjánsson
    Úlfur Úlfur 2014
    Texti:
    Ég steig mín fyrstu skref
    Með manneskju sem ég
    Fann reikandi um alein
    En dró allann mátt úr mér
    Eftir áralanga ferð
    Með svartan fána og sverð
    Ég steig mín fyrstu skref
    Við stígum okkar fyrstu skref
    Ég stíg mín fyrstu skref
    Á stéttina hjá þér
    Og tárin renna hljótt
    Draga allann mátt úr mér
    Eftir ævilanga ferð
    Gef þér koss á kinn og fer
    Ég stíg mín fyrstu skref
    Ég stíg mín fyrstu skref
    Og það er erfitt fyrir mig
    Að líta undan því sem komið hefur fyrir mig
    Sagan segir margt en segir aldrei alla söguna
    Bakvið tjöldin sé ég ekki þvöguna, böðulinn og snöruna
    Það er erfitt fyrir mig
    Að líta undan því sem komið hefur fyrir mig
    Sagan segir margt en segir aldrei alla söguna
    Bakvið tjöldin sé ég ekki þvöguna, böðulinn og snöruna
    Stopp, fokk, ég næ ekki andanum
    Ákalla guð og jesú krist en hvað í fjandanum
    Ég er á krossgötum með kross á bakinu og bilað úr
    Og þó að ég fari ekki fet, þá fjarar nærvera mín út
    Við erum ólík ég og þú, þú ert hvítt, ég er svart
    Þú býrð í kastala, ég bý í kjallara
    Við siglum í mótvind, hafið er djúpt og við ósynd
    Fokkit ég bakka ekki, þarf ekki akkeri, hræðist ekki sjóinn
    Ég er úlfurinn
    Þú, mállausa brúðurin
    Klæði þig úr húðinni
    Hlið við hlið á brúninni
    Ég sver ég elska þig, bara aðeins minna en áður fyrr
    Ég get fundið logn í fárviðri en get ekki kortlagt sjálfan mig
    Ég á alla ævi okkar á ljósmynd
    Eilífðin er fræ í svörtu tómi
    Það skín engin birta af dauðu ljósi
    Þó að ég gefi þér milljón rauðar rósir
    Sólin kemur upp en ég horfi niður
    Færi yður gull, reykelsi og myrru
    Ég get ekki lengur gert neitt með vissu
    Þó að þú sért miðandi á mig byssu
    Ég er orðlaus en reyni, viltu fleygja í mig beini?
    Ég skal mála allann heiminn
    Ég skal tjá mig með reyki
    Ég mun dá þig í leyni
    Bölva á hverjum degi
    Ég er hreinskilinn en það hlustar alls enginn á þann sem þegir

КОМЕНТАРІ • 68

  • @velinaapostolova488
    @velinaapostolova488 10 років тому +3

    Vá, dansarinn dáleiddi mig. Ég hefði viljað horfa á hana allan tímann!
    En lagið er líka flott :)

  • @Egill55
    @Egill55 10 років тому +10

    Ég sakna Bróðir Svartúlfs :(
    Nokkuð nett samt Thumbs up!

  • @hinoroshitaka2545
    @hinoroshitaka2545 7 років тому +3

    May the Force be with you ! I like your songs, From France !

  • @johannviirerlendsson4953
    @johannviirerlendsson4953 10 років тому +1

    Þetta er svo alvarlega gott lag!

  • @Swiftess0
    @Swiftess0 10 років тому

    Lang lang bestir !

  • @kiddicarlo6537
    @kiddicarlo6537 10 років тому +1

    Þvílík veisla !

  • @santvauls
    @santvauls 9 років тому +8

    First Southeast Asian here!!!!

  • @Beikonsamloka
    @Beikonsamloka 10 років тому +12

    Þetta er þrem númerum of næs

  • @sunnaorhallsdottir9036
    @sunnaorhallsdottir9036 9 років тому

    Besta lagið!!!

  • @dgreman608179
    @dgreman608179 9 років тому +2

    i have no idea how i got here, but i like it

  • @NwahWAttitude
    @NwahWAttitude 10 років тому

    Geðveitasta lagið!

  • @logihrafn
    @logihrafn 10 років тому +10

    Lengsta gæsahúð sem ég hef upplifað- var næstum lagður af stað suður á bóginn

  • @arnaAJ-nt3kn
    @arnaAJ-nt3kn 8 років тому

    þetta er mjög flott :)

  • @valgeirpalssonkruger2657
    @valgeirpalssonkruger2657 10 років тому

    Geðveikt lag!

  • @DreadyLocks13
    @DreadyLocks13 3 роки тому +2

    this is my favorite song, next to tarantulur, I wish youtube would put the english subtitles up for this.

  • @ulfarthorbirgissonaspar1425
    @ulfarthorbirgissonaspar1425 10 років тому

    Vá love it.

  • @aprilnolan9465
    @aprilnolan9465 7 років тому

    beautiful dancer

  • @bjarkiorleifsson6100
    @bjarkiorleifsson6100 9 років тому +2

    Rosalega flottur texti.

  • @halldoravilhjalmsdottir8576
    @halldoravilhjalmsdottir8576 9 років тому

    best music forever

  • @HelgaErawesome
    @HelgaErawesome 9 років тому

    Lúmskt flott lag! :P

  • @gamlirebbinn6965
    @gamlirebbinn6965 8 років тому +32

    Ef Ísland vill vinna eurovision þá þarf úlfur úlfur bara að taka þátt

  • @lalinar
    @lalinar 8 років тому +11

    Please add the lyrics (at least in Icelandic!) to the rest of the videos too, please please.. I can't find them online and I'm learning Icelandic through your music :) (Moving there next week!)

    • @sigmarthor
      @sigmarthor 8 років тому +1

      +nanalina genius.com/Ulfur-ulfur-tvr-planetur-lyrics

    • @lalinar
      @lalinar 8 років тому +3

      Thanks, man! Now struggling with some Dabbi T songs, I guess I should just get done with the language, haha!

  • @aleyoutube7065
    @aleyoutube7065 6 років тому

    Úlfur úlfur ég er álfur

  • @isabellasiljakristofersdot2348
    @isabellasiljakristofersdot2348 8 років тому +1

    My dance theatcher was listening to this music and randomly dabbet

  • @SumWelshLadInLondon
    @SumWelshLadInLondon 7 років тому

    "Og það er erfitt fyrir mig
    Að líta undan því sem komið hefur fyrir mig"

  • @siljarospetursdottir4136
    @siljarospetursdottir4136 10 років тому +2

    köttur köttur! hahah

  • @vanhohenheim9249
    @vanhohenheim9249 9 років тому +9

    Det här är ju världklass rap

  • @arnargunnarsson8069
    @arnargunnarsson8069 10 років тому

    Besta lagid

  • @Abbedabb93
    @Abbedabb93 10 років тому +5

    spotify? wanna listen to it here in sweden

    •  9 років тому

      Albert Rydström on Spotify now :)

    • @JonHeidarE
      @JonHeidarE 9 років тому

      +Albert Rydström spotify:artist:5viGHhUi0l9iemcUI3nE57

  • @hlynur01
    @hlynur01 10 років тому +6

    Mjög flott, Flott vinnsla á myndbandinu. Hvar er þetta tekið?

    • @EinarAlex
      @EinarAlex 10 років тому +1

      Grunar sterklega gamla rafstöðvarhúsið í Elliðaárdal

    • @agustol3962
      @agustol3962 9 років тому +2

      ***** segir sérstakar þakkir toppstöðin sem er gamla rafstöðvarhúsið

    • @Jizfreeeet
      @Jizfreeeet 9 років тому +1

      +agust ol plöt tök flekk eppfra rasteppkka?

  • @rplmhzrk17
    @rplmhzrk17 6 років тому

    Indian who have no idea what they're saying but loves the song! 😱😍 Thanks to Twitter user: Nordic Cluster for suggesting 😇

  • @arnar111
    @arnar111 10 років тому +8

    Kóngar íslensks rapps
    staðfest

  • @annamargretjonasdottir8080
    @annamargretjonasdottir8080 10 років тому +1

    virkilega flottur djassballet

  • @NwahWAttitude
    @NwahWAttitude 10 років тому +2

    Hvar get ég finnið þennan texta?

    • @MrBananastew
      @MrBananastew 9 років тому +2

      ***** blað, penni og replay takkinn gamli, nærð líka miklu betri tengingu við textann þannig

    • @agustol3962
      @agustol3962 9 років тому

      Mr. Banana Mcstew stendur í description

    • @hlynurjohannsson1617
      @hlynurjohannsson1617 8 років тому

      þú getur fundið hann á netslóð flóðhests undir skápnum hjá ungbarnableyjupakkanum :) mundu bara að rita www undan skammtafræði geislanum

  • @heiarn
    @heiarn 9 років тому

    Þetta band virðist flott

  • @svanurfpv
    @svanurfpv 6 років тому

    2018?

  • @sketti223__2
    @sketti223__2 10 років тому

    Ef eg hef ekkert að gera þá sker ég mig á háls

  • @JK291112131721
    @JK291112131721 10 років тому +7

    Love your song sad that I cannot understand Icelandic. Best wishes from Lithuanian in London.

    • @gummibjarna6020
      @gummibjarna6020 10 років тому

      Lyrics as Google Translate translate it
      I went on my first steps
      In person I
      Found wandering around alone
      But pulled all the power from me
      After years of travel
      With a black flag and sword
      I went on my first steps
      The level of our first steps
      I take my first steps
      On the sidewalk with you
      And the tears flow quietly
      Extract all the power from me
      After a lifetime of travel
      Give you a kiss on the cheek and leaves
      I take my first steps
      I take my first steps
      And it's hard for me
      Looking ahead, as happened to me
      The story says a lot but never tells the whole story
      Behind the scenes, I do not crowd, böðulinn deadly
      It is difficult for me
      Looking ahead, as happened to me
      The story says a lot but never tells the whole story
      Behind the scenes, I do not crowd, böðulinn deadly
      Stop, jib, I can not breathe
      Invoke God and Jesus Christ, but what the hell
      I'm at a crossroads with a cross on his back and broke down the
      And though I do not walk, far from the presence of my out
      We are different from you and I, you're white, I am black
      You live in a castle, I live in the basement
      We sail in the wind, the sea is deep and unable to swim
      Fokkit bank I do not need no anchor, not afraid of the sea
      I am wolf
      You, dumb bride
      Clothe yourself from skin
      Side by side on edge
      I swear I love you, just a little less than before
      I can feel the calm in the storm, but can not be mapped myself
      I all life on our photo
      Eternity is a seed of black nothingness
      It shines no light brightness of the Dead
      However, I will give you a million red roses
      The sun comes up and I look down
      Bring you gold, frankincense and myrrh
      I can no longer do anything with certainty
      While you're aiming at me gun
      I'm speechless but actually, you would throw me a bone?
      I paint all over the world
      I'll express myself with smoke
      I will coma you secretly
      Curse every day
      I'm honest, but it listens to all none of the already

    • @JK291112131721
      @JK291112131721 10 років тому +2

      gummi bjarna Thanks :)

    • @xXelch64Xx
      @xXelch64Xx 7 років тому

      Same here! Greetings from Germany :D

  • @dagbjortarthurs8462
    @dagbjortarthurs8462 8 років тому

    ÉG FOKKING ELSKA ÞETTA

  • @MattinnXY
    @MattinnXY 10 років тому

    Tær Snild! er hægt að nálgast textan eitthverstaðar?

    • @agustol3962
      @agustol3962 9 років тому

      MattinnXY ýttu á show more í description

  • @mateuszklimczak1436
    @mateuszklimczak1436 9 років тому +6

    English lyrics, please!

    • @Active4rts
      @Active4rts 9 років тому +5

      +Mateusz Klimczak ENJOY :3
      I mounted my first steps
      With the person I
      Found wandering around alone
      But drew all power from me
      After years of travel
      With a black flag and a sword
      I mounted my first steps
      We take our first steps
      I take my first steps
      On the sidewalk with you
      And tears quietly
      Draw all power from me
      After a lifetime of travel
      Give you a kiss on the cheek and leaves
      I take my first steps
      I take my first steps
      And it's hard for me
      To look ahead, as has happened to me
      The story says a lot but never tells the whole story
      Behind the scenes I do not crowd, böðulinn and snare
      It is difficult for me
      To look ahead, as has happened to me
      The story says a lot but never tells the whole story
      Behind the scenes I do not crowd, böðulinn and snare
      Stop, fuck, I can not breathe
      Call upon God and Jesus Christ, but what the hell
      I'm at the crossroads with a cross on his back and broken from
      And though I did not feet, far from my presence out
      We are different from you and I, you're white, I am black
      You live in a castle, I live in the basement
      We sail in heavy weather, the sea is deep and unable to swim
      Fokkit I do not bank, do not anchor, does not fear the sea
      I wolf
      You, dumb bride
      Clothe yourself from skin
      Side by side on the edge
      I swear I love you, just a little less than before
      I can find calm in the storm, but can not be mapped myself
      For all our lifetime Photo
      Eternity is a seed in a black void
      It shines no display of dead light
      While I give you a million red roses
      The sun comes up and I look down
      Brought you gold, frankincense, and myrrh
      I can no longer do anything with certainty
      While you're miðandi me gun
      I'm speechless but try, would dispose of me directly?
      I paint all over the world
      I'll express myself with smoke
      I will coma you in secret
      Curse every day
      I'm honest but it listens to every one of that already

    • @mateuszklimczak1436
      @mateuszklimczak1436 9 років тому +1

      Thank you!

    • @hlynurjohannsson1617
      @hlynurjohannsson1617 8 років тому +1

      +Active4rts google translate doesn't quite do the trick tho :(

    • @Sindrijo
      @Sindrijo 8 років тому

      böðull = executioner

  • @Millimorgaes
    @Millimorgaes 8 років тому

    Gott lag