Grísirnir þrír | Íslensk ævintýri | Sígild ævintýri | Three Little Pigs | Icelandic Fairy Tales
Вставка
- Опубліковано 31 гру 2024
- Icelandic Fairy Tales | Grísirnir þrír | Three Little Pigs in Icelandic | Ævintýri á íslensku | Barnasögur á íslensku | Sögur fyrir svefninn | Barnasögur
Einu sinni var gylta sem átti þrjá litla grísi. Þegar grísirnir voru orðnir stálpaðir þurftu þeir að flytja að heiman.
Grísirnir fóru út til að finna góðan stað fyrir húsin sín. Elsti grísinn ætlaði að reisa sitt hús með múrsteinum en bræður hans hlógu bara að honum.
#IcelandicFairyTales #Íslenskævintýri