Legstaðaleit - Már VE 178 - 1920

Поділитися
Вставка
  • Опубліковано 8 жов 2024
  • Fimmtudaginn 12. febrúar 1920 réri fjöldi báta í góðu sjóveðri um morguninn. Er líða fór á daginn tók að hvessa af austri og spilltist þá sjórinn á svipstundu. Um kvöldið voru allir bátar í Vestmannaeyjum komnir heim nema vélbáturinn Már. Talið var að hann hafi farist skammt suður af Vestmanneyjum, er hann fékk á sig brotsjó, sem kæfði hann niður.
    Í áhöfn Más voru fjórir menn og fórust þeir allir.
    Skoða nánar: www.legstadale...
    #sjóslys #Vestmannaeyjar #1920 #MárVE #Ísland #sjómenn #iceland #sailors

КОМЕНТАРІ •