- 23
- 11 981
Hallgrímskirkja
Приєднався 19 тра 2017
Hallgrímskirkja stands guard over Reykjavík. The church is both a parish church and a national sanctuary in Iceland. Its stepped concrete facade is an ode to modernism and a reminder of the Icelandic landscape. The church is named after the 17th-century clergyman Hallgrímur Pétursson, author of Hymns of the Passion. Hallgrímskirkja is an Evangelical-Lutheran church and is a part of the Evangelical-Lutheran Church of Iceland. Hallgrímskirkja is one of the most visited places by tourists in Iceland. Every day thousands of people visit the church.
This channel will be used for uploading videos from the church activities, concerts, services and more. Enjoy!
This channel will be used for uploading videos from the church activities, concerts, services and more. Enjoy!
Jólin hans Hallgríms 2 / Hallgrims vidjo3 exp3
Sýningin „Jólin hans Hallgríms“ hefur verið í Hallgrímskirkju síðustu níu ár og núna í tíunda sinn býður Hallgrímskirkja leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík og nágrenni, að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju í aðdraganda jólanna. Sýningin byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur.
Í heimsókninni er skoðunarferð um kirkjuna og sagt frá kirkjumunum. Börnin fá stutta endursögn úr bókinni Jólin hans Hallgríms og hún segir frá undirbúningi jólanna hjá Hallgrími Péturssyni þegar hann var ungur drengur og hvernig jólin voru fyrir 400 árum á Íslandi. Verkefnið hefur mælst vel fyrir og fengið góð viðbrögð.
Baðstofa verður sett upp fyrir sýninguna. Þar sem hægt verður að vitja jóla fortíðar. Í baðstofunni má finna muni sem fjallað er um í bókinni og leikararnir Níels Thibaud Girerd og Pálmi Freyr Hauksson töfra upp jólastemningu sem vísa til sögunnar.
Börnum á aldrinum 3 til 10 ára er boðið að koma í skóla- eða hópheimsókn. Hópar geta bókað heimsókn þegar nær dregur sýningumeð því að senda tölvupóst til Hallgrímskirkju á netfangið vidburdir@hallgrimskirkja.is.
Aðgangur er ókeypis!
Tekið verður á móti hópum á virkum dögum í desember. Hver heimsókn tekur u.þ.b. 40 mín.
Þótt margt hafi breyst á fjórum öldum er ýmislegt kunnuglegt við undirbúning jólanna hjá heimilisfólkinu í Gröf á Höfðaströnd þar sem Hallgrímur átti heima. Þá eins og nú kviknar ljós í hjörtum mannanna þótt myrkrið grúfi yfir.
HALLGRÍMSKIRKJA - STAÐUR BARNANNA!
Í heimsókninni er skoðunarferð um kirkjuna og sagt frá kirkjumunum. Börnin fá stutta endursögn úr bókinni Jólin hans Hallgríms og hún segir frá undirbúningi jólanna hjá Hallgrími Péturssyni þegar hann var ungur drengur og hvernig jólin voru fyrir 400 árum á Íslandi. Verkefnið hefur mælst vel fyrir og fengið góð viðbrögð.
Baðstofa verður sett upp fyrir sýninguna. Þar sem hægt verður að vitja jóla fortíðar. Í baðstofunni má finna muni sem fjallað er um í bókinni og leikararnir Níels Thibaud Girerd og Pálmi Freyr Hauksson töfra upp jólastemningu sem vísa til sögunnar.
Börnum á aldrinum 3 til 10 ára er boðið að koma í skóla- eða hópheimsókn. Hópar geta bókað heimsókn þegar nær dregur sýningumeð því að senda tölvupóst til Hallgrímskirkju á netfangið vidburdir@hallgrimskirkja.is.
Aðgangur er ókeypis!
Tekið verður á móti hópum á virkum dögum í desember. Hver heimsókn tekur u.þ.b. 40 mín.
Þótt margt hafi breyst á fjórum öldum er ýmislegt kunnuglegt við undirbúning jólanna hjá heimilisfólkinu í Gröf á Höfðaströnd þar sem Hallgrímur átti heima. Þá eins og nú kviknar ljós í hjörtum mannanna þótt myrkrið grúfi yfir.
HALLGRÍMSKIRKJA - STAÐUR BARNANNA!
Переглядів: 74
Відео
Jólin hans Hallgríms - Kynningarmyndband 2024 / hallgrims vidjo1 grafik+greid
Переглядів 1262 місяці тому
Sýningin „Jólin hans Hallgríms“ hefur verið í Hallgrímskirkju síðustu níu ár og núna í tíunda sinn býður Hallgrímskirkja leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík og nágrenni, að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju í aðdraganda jólanna. Sýningin byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur. Í heimsókninni er skoðunarferð um kirkjuna og sagt frá kirkjumunum. Börnin fá stutta endursögn úr bók...
Guð sem ert faðir og móðir alls sem er
Переглядів 1184 роки тому
Bæn á bænadegi kirkjunnar 17. maí 2020 - sr. Sigurður Árni Þórðarson
Magnificat suite nr. 2 by L. Guilan - Tierce en taille
Переглядів 844 роки тому
Magnificat suite nr. 2 by L. Guilan - Tierce en taille
Magnificat svítu nr 2 eftir L Guilan, Prelude og Fuge
Переглядів 1484 роки тому
Magnificat svítu nr 2 eftir L Guilan, Prelude og Fuge