Davíð Lúther
Davíð Lúther
  • 5
  • 86 257
ÖLL VIÐ ERUM EITT
Gunnar Helgason og Felix Bergsson eða Gunni og Felix eins og þjóðin þekkir þá, senda nú frá sér splunkunýtt lag í tilefni af ótrúlegri velgengni Íslands á íþróttasviðinu. Lagið heitir “Öll við erum eitt” og er gospelskotið stuðlag í anda þeirra félaga. Lagið er gefið út í tilefni af EM en lagið er þó ekki bundið við þann viðburð heldur er stuðningslag fyrir íslenska íþróttamenn, konur og karla, og skiptir þá ekki máli um hvaða íþrótt er rætt.
Höfundar eru Máni Svavarsson sem semur lagið og Gunni og Felix en þeir sjá um textann.
Fjölmargir komu að gerð lagsins. Máni Svavarsson sér um hljóðfæraleik auk þeirra Snorra Sigurðssonar (trompet), Sveinbjörns Grétarssonar aka Bjössa í Greifunum (gítar) og Eiðs Arnarsonar (bassa)
Gunni og Felix syngja lagið en auk þeirra syngja kanónurnar Björgvin Halldórsson og Hera Björk. Að auki syngja kórar með í viðlaginu. Annar er frá Tólfunni, stuðningsmannaliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og hinn er samsettur af krökkum úr Austurbæjarskóla.
Máni Svavarsson stjórnaði upptökum og útsetti lagið.
Переглядів: 754

Відео

Óvænt ferð til Tyrklands
Переглядів 30 тис.8 років тому
Hilmar Lúther var að kveðja pabba sinn á Leifstöð þegar honum er tilkynnt að hann er að fara með allri fjölskyldunni til Tyrklands :)
Bartender with a good memory in Las Vegas
Переглядів 3058 років тому
We asked the bartender on Peppermill in Las Vegas what kind of beer he have... he got a lot :)
Strandhandboltamótið 2014
Переглядів 1,6 тис.10 років тому
Gríðarleg stemning var á ströndinni á ellefta Strandhandboltamótinu. Í ár sigruðu Kattarseglarnir sem eru U20 ára landsliðið, í öðru sæti voru ÍRingarnir Krokketklúbburinn Kristín og stórveldið KR lenti í 3.sæti. Hafdís Kristínardóttir og Björgvin Hólmgeirsson voru valin leikmenn mótsins.
Þetta er að frétta af okkur fjölskyldunni :)
Переглядів 54 тис.11 років тому
Þetta er að frétta af okkur fjölskyldunni :)