Hrefna Hallgrims
Hrefna Hallgrims
  • 8
  • 561 189
Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland-kynningarstikla
Skoppa og Skrítla í samstarfi við Stöð 2 framleiddu tvær þáttaraðir um ferðalag sitt um Ísland. Vinkonurnar voru forvitnar um að finna skemmtilega áfangastaði og athygliverða hluti til að sjá og upplifa. Vonandi þáttaraðirnar verði fjölskyldufólki hvatning til margra góðra gæðastunda á ævintýraeyjunni Íslandi.
Переглядів: 3 931

Відео

Skoppa og Skrítla á bangsagönguför!
Переглядів 516 тис.3 роки тому
Á vormánuðum í Covid samkomubanni brugðu þær vinkonur á það ráð, til að stytta litlum vinum og vinkonum stundir, að ganga um hinar ýmsu götur höfuðborgarsvæðisins í leit að böngsum og glöðum börnum í gluggum. Í maímánuði 2020 slóst svo Stöð 2 í mikla ævintýraferð með þeim vinkonum og Bóbó bangsa. Ævintýralegu bangsagönguförina gefur að líta hér. Góða skemmtun!
Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu! Auglýsing
Переглядів 2,9 тис.4 роки тому
Í tilefni af fimmtán ára starfsafmæli frumsýna þær Skoppa og Skrítla stórsýningu í Hörpu. Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu. Þar rifja vinkonurnar upp öll uppáhalds lögin sín ásamt sínum bestu vinum og 24 hæfileikaríkum börnum. Aðeins örfáar sýningar! Þann 20.okt-3.nóv og 9.nóv. Tryggið ykkur miða strax!
Skoppa og Skritla á póstkorti um Ísland-english trailer
Переглядів 2,1 тис.5 років тому
Skoppa and Skritla visit fun and exciting places in Iceland and give their small and tall friends good ideas about what to explore and do together when travelling the island of adventure, Iceland!
Skoppa og Skrítla í Hörpu!
Переглядів 3,9 тис.5 років тому
Skoppa og Skrítla fagna 15 ára starfsafmæli í ár og halda uppá tímamótin með stórsýningu í Hörpu. Frumsýning 20.október 2019. Miðasala hefst á Sumardaginn fyrsta, 25.apríl.
Skoppa and Skritla for 15 years!
Переглядів 1,1 тис.5 років тому
Skoppa and Skritla are wondrous beings from a world of fantasy and imagination. They are both bubbling with enthusiasm, inquisitive, glowing with happiness and filled with promise. They encourage children to investigate and explore, to act bravely - and most important to DREAM BIG. Skoppa and Skritla were born in Iceland and created by Hrefna Hallgrims and Linda Asgeirsdottir
Zumbapartý með Skrítlu!
Переглядів 8065 років тому
Skoppa og Skrítla hafa síðan árið 2017 boðið uppá námskeið fyrir börn frá 1 árs til 9 ára. Þar fá börnin tækifæri til að kynnast Skoppu og Skrítlu náið í gegnum tónlist, leiklist og dans/zúmba. Kennsla fer fram í Dans og jóga Hjartastöðinni í Skútuvogi 13A.
Africa 2
Переглядів 30 тис.6 років тому
Skoppa og Skrítla á ferð í Afríku. Þáttur 1

КОМЕНТАРІ