Kaldi Potturinn
Kaldi Potturinn
  • 80
  • 32 302
Kaldi Potturinn, Erla Ruth Harðardóttir - REMASTER
31. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði.
Upprunaleg birting: 18. febrúar, 2024
Erla Ruth Harðardóttir leikkona með meiru og leiðsögumaður er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Erla Ruth lærði leiklist á sínum tíma í London og starfaði við leikhús og kvikmyndaleik um árabil en stofnaði síðar skóla fyrir börn þar sem hún kenndi söng og leiklist í 24 ár. Síðustu árin hefur hún lagt leiðsögn ferðamanna fyrir sig og rekur í dag sitt eigið leiðsögufyrirtæki. Hún er samt enn að leika í sjónvarpsseríum þegar tækifærin bjóðast og er mjög sátt við lífið eins og það hefur raðað sér. Í þættinum ræða þau Mummi lífshlaupið hennar, svo sem tækifærin sem opnuðust í London eftir leiklistarnámið en hún ákvað að grípa ekki, ákvörðunina að sleppa sviðshlutverki fyrir móðurhlutverkið og allt hitt.


Dagskrárgerð. Mummi
Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni
Переглядів: 14

Відео

Kaldi Potturinn, Ástþór Magnússon - REMASTER
Переглядів 1516 годин тому
32. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 3. mars, 2024 Hann er langt á undan sinni samtíð; frumkvöðull og friðarsinni sem vill gera heiminn að miklu betri stað og beita embætti forseta Íslands til þess. Ég vil sjá Ísland verða land friðarsins segir Ástþór Magnússon viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum fara þeir Mummi í gegnum ævintýralegt lífshl...
Kaldi Potturinn, Lára Kristín Pedersen
Переглядів 11616 годин тому
Kaldi Potturinn þáttur 42
Kaldi Potturinn, Finnur Ricart Andrason - REMASTER
Переглядів 2819 годин тому
33. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 17. mars, 2024 Finnur Ricart Andrason, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er þekktur sem einn af sterku röddum ungu kynslóðarinnar sem hafa tekið afgerandi stöðu með náttúru- og loftslagsvernd síðustu árin. Þó Finnur sé aðeins ríflega tvítugur hefur hann nú þegar látið til sín taka á vettvangi umhverfis- og loftsla...
Kaldi Potturinn, Þorgrímur Þráinsson - REMASTER
Переглядів 1919 годин тому
34. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 31. mars, 2024 Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en segist samt enn eiga eftir að skrifa bestu verkin sín. Rithöfundurinn, fyrrum knattspyrnumaðurinn og blaðamaðurinn Þorgrím...
Kaldi Potturinn, Valgeir Skagfjörð - REMASTER
Переглядів 33День тому
35. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 14. apríl, 2024 “Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er til að mynda bæði leikari og leikstjóri en einnig rithöfundur, tónlistarmaður og markþjálfi. Hann segist kunna mjög vel...
Kaldi Potturinn, Sigurður Ingólfsson - REMASTER
Переглядів 15День тому
36. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 28. apríl, 2024 Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld, þýðandi og leiðsögumaður féll í frönsku í menntaskóla en lét það ekki aftra sér frá að fl...
Kaldi Potturinn, Þorvaldur Gylfason - REMASTER
Переглядів 14День тому
37. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 12. maí, 2024 Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er Borgfirðingur úr Reykholtsdalnum og þótt hann elskaði sveitina sem lítill adhd gaur þá ólgaði allt...
Kaldi Potturinn, Guðmundur Ingi Þorvaldsson - REMASTER
Переглядів 22День тому
38. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 27. maí, 2024 Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er Borgfirðingur úr Reykholtsdalnum og þótt hann elskaði sveitina sem lítill adhd gaur þá ólgaði allt...
Kaldi Potturinn, Álfheiður Eymarsdóttir - REMASTER
Переглядів 6514 днів тому
15. þáttur Kalda Pottsins með endurunnu hljóði. Upprunaleg birting: 8. október 2023 Pönk-rokkarinn Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Pírati og bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Selfoss er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Alfa, eins og hún er alltaf kölluð, á litríka og á köflum afar erfiða sögu að baki frá því hún var lítil stelpa á Höfn í Hornafirði allt til hún flutti á S...
Kaldi Potturinn, Karl Ágúst Úlfsson
Переглядів 50221 день тому
Kaldi Potturinn þáttur 41
Kaldi Potturinn, Sigurður Páll Sigurðsson
Переглядів 519Місяць тому
Kaldi Potturinn, þáttur 40
Kaldi Potturinn, Eva Gunnarsdóttir
Переглядів 1,6 тис.Місяць тому
Kaldi Potturinn þáttur 39
Kaldi Potturinn Stikla, Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Переглядів 2172 місяці тому
Kaldi Potturinn Týr Hugverk Gamla Borg
Kaldi Potturinn Stikla, Þorvaldur Gylfason
Переглядів 5293 місяці тому
Kaldi Potturinn Týr Hugverk Gamla Borg
Kaldi Potturinn Stikla, Sigurður Ingólfsson
Переглядів 2893 місяці тому
Kaldi Potturinn Stikla, Sigurður Ingólfsson
Kaldi Potturinn Stikla, Valgeir Skagfjörð
Переглядів 6804 місяці тому
Kaldi Potturinn Stikla, Valgeir Skagfjörð
Kaldi Potturinn Stikla, Þorgrímur Þráinsson
Переглядів 3724 місяці тому
Kaldi Potturinn Stikla, Þorgrímur Þráinsson
Kaldi Potturinn Stikla, Finnur Ricart Andrason
Переглядів 845 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Finnur Ricart Andrason
Kaldi Potturinn Stikla, Ástþór Magnússon
Переглядів 4165 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Ástþór Magnússon
Kaldi Potturinn Stikla, Erla Ruth Harðardóttir
Переглядів 4496 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Erla Ruth Harðardóttir
Kaldi Potturinn, Magnús Þór Sigmundsson
Переглядів 2516 місяців тому
Kaldi Potturinn, Magnús Þór Sigmundsson
Kaldi Potturinn Stikla, Magnús Þór Sigmundsson
Переглядів 3036 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Magnús Þór Sigmundsson
Kaldi Potturinn, Þorgeir Frímann Óðinsson
Переглядів 2876 місяців тому
Kaldi Potturinn, Þorgeir Frímann Óðinsson
Kaldi Potturinn Stikla, Þorgeir Frímann Óðinsson
Переглядів 2856 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Þorgeir Frímann Óðinsson
Kaldi Potturinn Viðar Eggertsson
Переглядів 3007 місяців тому
Kaldi Potturinn Viðar Eggertsson
Kaldi Potturinn Stikla, Viðar Eggertsson
Переглядів 1957 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Viðar Eggertsson
Kaldi Potturinn, Óttarr Proppé
Переглядів 2157 місяців тому
Kaldi Potturinn, Óttarr Proppé
Kaldi Potturinn Stikla, Óttarr Proppé
Переглядів 1757 місяців тому
Kaldi Potturinn Stikla, Óttarr Proppé
Kaldi Potturinn, Þórunn Wolfram
Переглядів 3918 місяців тому
Kaldi Potturinn, Þórunn Wolfram

КОМЕНТАРІ

  • @mariningibjorg1240
    @mariningibjorg1240 18 днів тому

    Skemti legir þættir 😂

  • @tgylfason
    @tgylfason 21 день тому

    Gott samtal og fróðlegt.

  • @hjorturgeirsson8133
    @hjorturgeirsson8133 28 днів тому

    Magnús er lægri tònlist, òæđri.

  • @Birgir_Birgisson
    @Birgir_Birgisson Місяць тому

    Æðislegt viðtal! Gaman að heyra þessar skemmtilegu sögur ✨

  • @ulfurkarlsson5885
    @ulfurkarlsson5885 2 місяці тому

    Geggjaðir þættir, þú þarft að bjóða mèr einhvertíman í þátinn

  • @helgaleifsdottir5191
    @helgaleifsdottir5191 2 місяці тому

    Mjög upplýsandi. Takk.

  • @helgaleifsdottir5191
    @helgaleifsdottir5191 3 місяці тому

    Flott viðtal ástríkra hjóna.

  • @helgaleifsdottir5191
    @helgaleifsdottir5191 3 місяці тому

    Goðir þættir. Má endilega laga hljóðið.

  • @helgaleifsdottir5191
    @helgaleifsdottir5191 3 місяці тому

    Þvílíkt samtal, ljúfsárt. Hetjan, Ingibergur og Mummi líka. Takk.

  • @helgaleifsdottir5191
    @helgaleifsdottir5191 3 місяці тому

    Virkilega flott viðtal. Valdemar er einn af mínum uppáhalds leikurum.

  • @ulfurkarlsson5885
    @ulfurkarlsson5885 3 місяці тому

    Flottur þáttur, á èg að kíkja í þáttinn þinn?

  • @doddsalfa
    @doddsalfa 4 місяці тому

    Hljòðið handónýtt

  • @Eliashokson
    @Eliashokson 4 місяці тому

    Ég var líka í Mörtungu efri bænum Ásta var systir Pabba ég var frá 7-13 ára öll sumur till 1969 eða 1970 man eftir Ragnari Helgu og Jóni. Þá bjuggu þau í gamla bænum.

  • @Eliashokson
    @Eliashokson 5 місяців тому

    Takk 😊

  • @Eliashokson
    @Eliashokson 5 місяців тому

    Takk skemmtilegt öðruvísi 💚🇮🇸

  • @elvarwinston
    @elvarwinston 6 місяців тому

    Mummi nenniru plís að gera eitthvað með hljóðið þetta er ekki að virka vel. Annars eru þetta flottir þættir hjá þér.

  • @user-fe7zu8rl5c
    @user-fe7zu8rl5c 6 місяців тому

    Flottur þáttur!

  • @ingibergursigursson8569
    @ingibergursigursson8569 8 місяців тому

    Það eru forréttindi Þórunnar að starfa við sitt hjartans mál og hafa áhrif á heiminn til hins betra. Gangi þér allt í haginn.

  • @sigururhelgason6150
    @sigururhelgason6150 8 місяців тому

    Frábært viðtal Mumma við Ingiberg. Vafningalaust og alveg inn að beini. Það tók nokkuð á að hlusta á þessa mögnuðu reynslusögu.

  • @user-ho8nf4bl6d
    @user-ho8nf4bl6d 8 місяців тому

    Frábært viðtal við ljúfmenni Ingiberg. Takk fyrir sögu þína elsku vinur og gangi þér allt í haginn.

  • @Niceland1966
    @Niceland1966 8 місяців тому

    Fróðleg og góð saga. Takk Ingibergur og gangi þér vel.

  • @sigriurvarsdottir5792
    @sigriurvarsdottir5792 8 місяців тому

    Virkilega skemmtilegt og áhugavert viðtal

  • @ingibergursigursson8569
    @ingibergursigursson8569 9 місяців тому

    Flott kona.

  • @birnagu
    @birnagu 9 місяців тому

    Flotta listakonan 🎉

  • @sigriurvarsdottir5792
    @sigriurvarsdottir5792 9 місяців тому

    Virkilega skemmtilegt að hlusta :)

  • @birnagu
    @birnagu 9 місяців тому

    Takk fyrir gott spjall

  • @user-ss1zn4kc1f
    @user-ss1zn4kc1f 11 місяців тому

    Takk góðir 😊

  • @user-ss1zn4kc1f
    @user-ss1zn4kc1f Рік тому

    Takk frábært samtal ❤

  • @orangestoneface
    @orangestoneface Рік тому

    hve langt frá spítala gerðist það ...og spuring um að aka sjálfur af stað með hana mæta sjúkrabíl , eða ná börnunum sjálfur út ef örugglega látin en hvernig vera viss um það ættu allair verðandi feður að læra það , eða kæla hana í vatni kannski með ís snjó hratt þá minni skaði af súrefnisleysi ....segir dóttir hafi náð sér vel . en ástæða blóðfalls ..Uncontrolled high blood pressure Overtreatment with blood thinners (anticoagulants) Bulges at weak spots in your blood vessel walls (aneurysms) Trauma (such as a car accident) Protein deposits in blood vessel walls that lead to weakness in the vessel wall (cerebral amyloid angiopathy) Ischemic stroke leading to hemorrhage.........Uncontrolled high blood pressure Overtreatment with blood thinners (anticoagulants) Bulges at weak spots in your blood vessel walls (aneurysms) Trauma (such as a car accident) Protein deposits in blood vessel walls that lead to weakness in the vessel wall (cerebral amyloid angiopathy) Ischemic stroke leading to hemorrhage

  • @user-ss1zn4kc1f
    @user-ss1zn4kc1f Рік тому

    Gaman að hlusta á ykkur ❤

  • @Birgir_Birgisson
    @Birgir_Birgisson Рік тому

    Flott viðtal 👌🏼